Samstarfsaðilar
Parlogis er með öfluga samstarfsaðila sem sjá um markaðssetningu á þeim vörum sem Parlogis dreifir til apóteka, heilbrigðisstofnana og í verslanir. Hér fyrir neðan er listi yfir þá umboðsaðila sem Parlogis þjónar á sviði vörustjórnunar í dag:
- Acare
- Actavis
- Alvotech
- Alvogen
- Anna Rósa
- Balsam
- Beiersdorf
- Dýraheilsa
- E.Bridde
- Florealis ehf
- FortiusSport ehf
- Gilead Science
- Good Good ehf
- Gæðabakstur
- HCF Amino Science