Atvinnuumsókn
- Meginhlutverk Parlogis er að þjónusta fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum með víðtækri vörustjórnun. Parlogis dreifir daglega í heilbrigðisstofnanir og apótek vörum fyrir fjölmörg markaðsfyrirtæki sem sérhæfa sig í markaðssetningu á lyfjum, hjúkrunar-og rannsóknarvörum, snyrtivörum og öðrum heilsutengdum vörum. Hér eru lausar stöður í sem eru nú í boði hjá Parlogis.
2 störf í boði
Starf í vöruhúsi. Tímabundið með möguleika á framtíðarstarfi
Skútuvogur 3 - Fullt starf
Parlogis leitar að tímabundnum starfsmanni til starfa í vöruhúsinu okkar í Skútuvogi 3. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá 08:00 - 16:00; mánudaga - fimmtudaga. 08:00 - 15:15; föstudaga Við erum að leita að starfsmanni sem getur unnið fram að jólum. Við leitum að áreiðanlegum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á að vera hluti af öflugri liðsheild í traustu fyrirtæki. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur í vinnubrögðum, samviskusamur og tilbúinn að leggja sig fram í annasömu starfi í vöruhúsi Parlogis. HÆFNISKRÖFUR Aldur 18+ Hreint sakavottorð Góð samskipta- og samstarfshæfni Íslensku kunnátta er kostur Þjónustulund Góð heilsa Snyrtimennska Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Sækja um starfAlmenn umsókn
Reykjavík - Fullt starf
Hér er hægt að sækja um auglýst störf eða leggja inn almenna atvinnuumsókn.
Sækja um starf