Samstarfsaðilar

Parlogis dreifir lyfjum, hjúkrunarvörum, rannsóknarvörum og að auki ýmsum heilsutengdum neytendavörum s.s. snyrtivörum og bætuefnum.

Hlutverk Parlogis er að dreifa þeim vörum sem umboðsaðilar ákveða að flytja inn og markaðssetja á Íslandi en auk þess sér Parlogis um birgðastýringu og innkaup fyrir hluta viðskiptavina.  

Hér fyrir neðan er listi yfir helstu umboðsaðila sem nýta sér þjónustu Parlogis í vörustjórnun: