þjónusta Parlogis

Meginhlutverk Parlogis er þjónusta við heilbrigðis-og rannsóknargeirann á sviði vörustjórnunar. Parlogis dreifir vörum fyrir fjölmarga framleiðendur og umboðsaðila þeirra sem sérhæfa sig í kynningu og markaðssetningu á lyfjum, hjúkrunar-og rannsóknarvörum, snyrtivörum og ýmsum heilsutengdum vörum. Pöntunarsími Parlogis er 590-0210 og netfang þjónustuvers er: pantanir@parlogis.is

Þjónustuverið tekur á móti pöntunum milli kl 08:00 og 16:00 virka daga en hægt er að senda rafrænar pantanir allan sólahringinn.