Lausnir í vörustjórnun

Parlogis býður víðtæka vörustjórnun þar sem framleiðendur og umboðsaðilar þeirra á Íslandi geta valið lausnir sem henta þeirra fyrirtæki.

Gæðastjórnun

Parlogis er vottað af BSI samkvæmt ISO 9001 staðlinum, BSI er eini vottunaraðilinn á Íslandi sem hefur leyfir til faggildrar vottunar.

Þjónustuborð

Þjónustuborð Parlogis er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:00 til 16:00 og frá kl. 08:00 til 15:00 á föstudögum.

Hafðu samband í síma
590 0210
eða á netfangið
pantanir@parlogis.is

Kaupendur

Þjónustuver Parlogis tekur á móti pöntunum milli kl 08:00 og 16:00 alla virka daga. Vörurnar sem Parlogis dreifir eru frá um 30 samstarfsaðilum sem eru framleiðendur og umboðsaðilar fyrir meðal annars lyf, hjúkrunarvörur og ýmsar heilsutengdar vörur. 

Viðskiptaþjónusta Þjónustuáætlun Biðlisti Gjaldskrá Endursendingar lyfja Endursendingar vara Neyðarþjónusta

Umboðsaðilar

Parlogis sér um víðtæka vörustjórnun fyrir fjölmarga umboðsaðila lyfja og annarra heilbrigðisvara á Íslandi.  Starfsfólk Parlogis leitast  við að veita faglega ráðgjöf og sníða lausnir vörustjórnunar  að ósk viðskiptavina hverju sinni.     

Viðskiptaþjónusta Gæðamál Lausnir Samstarfsaðilar

Fáðu tilboð í vörustjórnun

 Nýttu þér þétt dreifikerfi Parlogis og sérþekkingu í birgðastýringu og

vörustjórnun svo þú getir einbeitt þér að sölu- og markaðsmálum.